Störf í boði

Rafvirkjar með sveinspróf

Póllinn er alltaf að leita að starfsmönnum með sveinspróf í rafvirkjun. Áhugasamir vinsamlega hafi samband við framkvæmdastjóra eða sendi ferilskrá á netfangið pollinn@pollinn.is.