7
maí
2016
Póllinn
Af tilefni 50 ára afmælis Pólsins var ráðist í gerð nýrrar vefsíðu sem nú hefur verið tekin í notkun. Er von okkar að vefsíðan muni auðvelda aðgengi að upplýsingum um starfsemina og þá vöru og þjónustu sem fyrirtækið býður viðskiptavinum.